Stakkavík hefur skapað vinsæla nýsköpun í ferðaiðnaði sem hefur vakið athygli ferðamanna í Grindavík. Hjá Stakkavík geta bæjarbúar jafnt sem innlent og erlent ferðafólk upplifað íslenska fiskvinnslu.
Áætlaðar veiðiferðir á ári
Áætluð árleg störf frá stofnun
Áætluð tonn veidd á ári
Stakkavík hefur ávallt verið í fararbroddi við að styðja við og styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf í Grindavík. Styrkar stoðir skila sjálfstrausti og skemmtun í íþróttaiðkun sem hefur stuðlað að frábærum árangri Ungmennafélags Grindavíkur ár eftir ár.
Grindavík er rúmlega 3100 manna bær sem hefur vaxið hratt í seinni tíð. Grindavík er vinsælasti ferðamannastaður landsins enda Bláa Lónið í anddyri bæjarins. Grindavík er fjölskylduvænn bær og einn öflugasti útgerðarbær landsins með kraftmiklum og vel reknum útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum.