Öryggi & gæði í fyrirrúmi

Við leggjum áherslu á öryggi um borð og gæði í frágangi á aflanum með því að vinna eftir HACCP áhættuþáttagreiningu. 

Heimahöfnin

Við erum einstaklega vel staðsett fyrir framan Grindavíkurhöfnina þar sem aðgengi fyrir starfsfólk og flutning er með allra besta móti. Lífæð Grindavíkur er höfnin sem undanfarin ár hefur verið í mikilli sókn og endurbótum. 

Ábyrgar veiðar

Við tryggjum kaupendum og neytendum upplýsingar um að okkar sjávarafurðir eigi uppruna sinn í ábyrgum fiskveiðum Íslendinga. Við höfum í gegnum tíðina einnig sýnt frumkvæði í stækkun á línubátum til að einfalda alla vinnuferla ásamt því að tryggja meira lestarrými sem eykur öryggi okkar sjómanna og tryggir gæði fyrir neytendur með betri frágang á aflanum.

Skipaflotinn

Óli á Stað GK-99

Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár:

Guðbjörg

Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár:

Katrín

Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár:

Andey

Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár:

HRINGDU Í OKKUR

420 8000

SENDU OKKUR PÓST

stakkavik@stakkavik.is

Fyrirtækið

Stakkavík ehf.
Kt. 480388-1519
stakkavik@stakkavik.is
420 8000
420 8001 (Fax)

Heimilisfang

Bakkalág 15b
240 Grindavík
Ísland


Stakkavík ehf.         Allur réttur áskilinn 2017