Ferskur fiskur & léttur andi

Okkar markmið er ávallt að skapa starfsumhverfi þar sem okkar alþjóðlegi starfskraftur hefur pláss og næringu til að líða vel í vinnunni.

Vinnustaðurinn

Alþjóðlegur

Hjá okkur starfar fjölbreyttur hópur af duglegu fólki frá ólíkum stöðum víðs vegar úr heiminum.

Bragðgóður

Við bjóðum okkar starfsfólki uppá kaffi, mjólkurvörur og brauðmeti í rúmgóðum og björtum matarsal.

Hressandi

Hjá okkur er andrúmsloftið ferskt og stemmningin hressandi í opnu og plássmiklu vinnusvæði.

Ferskur fiskur

Við framleiðum nær eingöngu ferskan fisk og þá aðallega línuveiddan þorsk og ýsu. Við mætum þó eftirspurn eftir hlýra, löngu og steinbít sem þykja hið mesta lostæti.

Beint úr bátnum

Nálægð okkar við Grindavíkurhöfnina gerir okkur kleift að sækja aflann á skömmum tíma þegar landað er í Grindavík. Aflinn er drifinn á hafnarvigtina og færð yfir í vinnsluna okkar að Bakkalág.

Frá fisk að afurð

Okkar kraftmikla starfsfólk tekur við aflanum og hefst handa við að gera fiskinn að neysluafurð. Vel útfærðar aðgerðir við að endurvigta, slægja, flokka og flaka gerir okkur kleift að snyrta og pakka inn okkar afurðum. 

Í flug innan 24 tíma

Eftir að afurðin okkar er snyrt er hún vel kæld áður en hún er keyrð í flug til okkar viðskiptavina. Þaðan er getur hún verið komin á disk neytenda útí heimi oft innan 48 tíma eftir að hafa verið landað hér hjá okkur í Grindavík.

Tab heading 4

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Pellentesque quis quam in risus pulvinar ultrices eget non sem. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere cubilia Curae proin accumsan odio.

Tab heading 5

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Pellentesque quis quam in risus pulvinar ultrices eget non sem. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere cubilia Curae proin accumsan odio.

Tab heading 6

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Pellentesque quis quam in risus pulvinar ultrices eget non sem. Vestibulum ante ipsum primis in faucibus orci luctus et ultrices posuere cubilia Curae proin accumsan odio.

Orkuábyrgt fyrirtæki

Áskorunin í okkar orkunotkun hafði alltaf verið óvissan um notkun og nýtni; hvað er að eyða mestu og hvenær. Við völdum að nota veflægt orkueftirlitskerfi til að sundurliða okkar rafmagnsnotkun og þannig höfum við einnig eftirlit með okkar tækjum til að tryggja líftíma þeirra.

HRINGDU Í OKKUR

420 8000

SENDU OKKUR PÓST

stakkavik@stakkavik.is

Fyrirtækið

Stakkavík ehf.
Kt. 480388-1519
stakkavik@stakkavik.is
420 8000
420 8001 (Fax)

Heimilisfang

Bakkalág 15b
240 Grindavík
Ísland


Stakkavík ehf.         Allur réttur áskilinn 2017